52 árum síðar


„Það er ánægju­legt að hitta alla aft­ur og sjá að þeir eru lif­andi og við góða heilsu,“ seg­ir Birg­ir Óskars­son, sem var loft­skeytamaður á tog­ar­an­um Elliða sem fórst árið 1962. Áhafn­ir Elliða og tog­ar­ans Júpíters sem kom skip­verj­un­um til bjarg­ar hitt­ust í dag í til­efni af út­gáfu bók­ar­inn­ar Útkall – Örlaga­skotið, sem fjall­ar um at­vikið.

Mbl.is greinir frá. Sjá nánar þar.

Veðrið 10. febrúar 1962, þegar Elliði sökk.

Mynd af Elliða: Hinrik Andrésson.
Veðurkort: Úr safni.

image_print


SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is