Skemmtiferðaskipin farin að koma


Skemmtiferðaskipin eru farin að koma til Siglufjarðar þetta árið. Það fyrsta birtist 10. maí. Í morgun, skömmu fyrir kl. 08.00, lagði Ocean Diamond að bryggju og var rétt í þessu, um kl. 12.00 á hádegi, að sigla út fjörðinn.

Sjá nánar hér.

Mynd og texti: Sigurður Ægisson| sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is