Skákþingið hefst í kvöld


Skákþing Norðlendinga 2016 hefst í kvöld í safnaðarheimili Siglufjarðarkirkju, kl. 20.00. Alls eru 27 keppendur skráðir til leiks, þar af einn stórmeistari og þrír Fide-meistarar. Mótinu verður fram haldið á morgun og því lýkur á sunnudag. Þá mun taka við Hraðskákmót Norðlendinga 2016.

Sjá nánar hér og hér.

Mynd: Fengin af Netinu.
Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print


SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is