Skákþingi Norðlendinga 2011 lokið


Davíð Kjartansson sigraði á Skákþingi Norðlendinga sem lauk um kl. 14.00
í dag; hann fékk 6 vinninga af 7 mögulegum. Áskell Örn Kárason og Sævar
Bjarnason urðu í 2.-3. sæti með 5,5 vinning.
En sökum þess að Davíð er með lögheimili syðra er Áskell Örn Norðurlandsmeistari í skák 2011.

Sjá nánar hér.

Áskell Örn Kárason, Norðurlandsmeistari í skák 2011.

Mynd og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is