Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ

Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ fer fram á morgun, laugardaginn 13. júní. Á Siglufirði verður hlaupið frá Kaffi Rauðku kl. 11.00. Þátttökugjald (bolur og verðlaun) er kr. 1.500, fyrir 12 ára og yngri er það 1.000 kr. Hlaupaleiðir 2,5 km og 5 km. Hvetjum allar konur til að mæta og taka þátt. Hressing bíður ykkar í markinu.

Umf Glói

Mynd og texti: Aðsent.