Sjötugsafmælistónleikar


Þorvaldur Halldórsson er sjötugur í dag og fagnar því með afmælistónleikum í kvöld í Grafarvogskirkju. Þeir hefjast kl. 20.30. Þar mun kappinn rifja upp helstu lögin á ferli sínum með aðstoð valinkunnra söngvara og hljóðfæraleikara.

Úr Morgunblaðinu í dag.

Úr Morgunblaðinu í dag.

Mynd: Skjáskot úr Morgunblaði dagsins.
Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print


SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is