Sjötíu ár síðan þakið hrundi


Stór hluti af þaki Mjölhússins á Siglufirði féll undan snjóþunga á þessum degi fyrir sjötíu árum, 24. mars 1947. Húsið hafði verið byggt sumarið áður og var talið hið stærsta á landinu, 6.600 fermetrar. Þakinu var breytt og húsið stendur enn.

Meðfylgjandi mynd er af upprunalega húsinu í byggingu og einnig fylgir útvarpsfrétt sem lesin var þennan dag.

Texti: Jónas Ragnarsson | [email protected]
Mynd frá 1946: Af Netinu.
Mynd af útvarpsfrétt: Tekin í Þjóðskjalasafninu.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]