Sjónvarpsfólk á vegum BBC við þáttargerð hjá Ramma og Primex


Á heimasíðu Ramma segir frá því að í síðustu viku hafi
dagskrárgerðarfólk – átta Englendingar og tveir íslenskir aðstoðarmenn –
verið hér í Siglufirði í þrjá daga við efnisöflun og myndatökur hjá
Ramma og Primex fyrir sjónvarpsþátt sem sýndur verður hjá BBC seinna í
vetur.

Þátturinn sem um ræðir fjallar um fullvinnslu á afurðum úr dýraríkinu.

Sjá nánar hér.

Hér má sjá dagskrárgerðarfólkið að störfum.

Mynd: Fengin af heimasíðu Ramma

Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is