Sjómannadagurinn 7. júní

Slysavarnadeildin Vörn mun leggja blómsveig að minnisvarðanunm á Rammatorgi, um týnda sjómenn, á sunnudaginn kemur, kl. 14.00. Einnig verða tveir sjómenn heiðraðir og mun Anita Elefsen koma og segja nokkur orð. Vegna COVID-19 verður ekkert kaffisamsæti í ár.

Mynd: Sigurður Ægisson │ [email protected] 
Texti: Aðsendur.