Sitt lítið af hverju


Falleg var Hólshyrnan í kvöld, drottning siglfirska fjallahringsins, þar sem hún kysst geislum sólarinnar bjó sig undir nóttina. Litlu utar, í Skollaskálinni, mátti líta ummerki eftir skíðandi ofurhuga. Og fyrr í dag voru álftirnar í rólegheitum í Sæhólma, þar af kvenfuglinn á hreiðri.

skollaskal

alftirnar_i_holmanumMyndir og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print


SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is