Símanúmeramót Skíðafélags Siglufjarðar


Símanúmeramót Skíðafélags Siglufjarðar fer fram 29. maí nk. í Skarðinu. Á næstu dögum munu iðkendur SSS á aldrinum 6-16 ára ganga í hús og safna áheitum til styrktar félaginu. Eru íbúar Siglufjarðar beðnir um að taka vel á móti iðkendum SSS.

 

Stjórn SSS


Mynd: Fengin af Netinu.

Texti: Aðsendur.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is