
Alexandra Griess og Jorel Heid sem dvelja í Herhúsinu hafa undanfarna daga unnið að því að setja upp skúlptúr á landfyllingunni austan við Róaldsbrakka. Þetta er hreyfilistaverk eða vindskúlptúr með 1000 síldum. Þau ætla að opna sýninguna kl. 19.00 í kvöld. Allir hjartanlega velkomnir.
Örlygur Kristfinnson, safnstjóri
Mynd og texti: Aðsent.