Síldarstúlkurnar


„Öldin hennar“ eru örþættir á RÚV um stóra og stefnumarkandi atburði sem tengjast sögu íslenskra kvenna og baráttu þeirra fyrir samfélagslegu jafnrétti og varpa ljósi á kvennapólitík í sínum víðasta skilningi. Á sunnudaginn var, 25. október, voru síldarstúlkur til umfjöllunar, í 43. þætti af 52, og rætt við Steinunni Maríu Sveinsdóttur, fagstjóra á Síldarminjasafni Íslands, af því tilefni.

Sjá hér.

Mynd: Skjáskot úr umræddum þætti.
Texti: RÚV / Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print


SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is