Síldarmolar


Jónas Ragnarsson tók árið 2008 saman áhugaverðan pistil um
síldarævintýrið og birti í Hellunni. Fór hann þar m.a. eftir
upplýsingum úr fréttablöðum þess tíma. Þá lesningu er nú að finna
undir Greinar og ber hún þar yfirskriftina Síldarmolar. Enda ekki úr vegi að rifja þetta upp, þegar kostnaður við Héðinsfjarðargöngin er aðal umfjöllunarefni íslensku fjölmiðlanna.

Ekki óalgeng sjón hér í eina tíð.

Mynd og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is