Síldarminjasafnið hlýtur umhverfisverðlaunin


Síld­ar­minja­safnið á Sigluf­irði hlýtur Um­hverf­is­verðlaun Ferðamála­stofu árið 2017 fyr­ir fegr­un um­hverf­is og bætt aðgengi. Verk­efnið var loka­áfangi í bygg­ingu bryggjupalla milli safn­hús­anna þriggja og upp­setn­ingu lýs­ing­ar á svæðinu. Þór­dís Kol­brún R. Gylfa­dótt­ir, ráðherra ferðamála, til­kynnti um verðlaun­in á ferðamálaþingi 2017 í Hörpu í dag og af­henti full­trú­um Síld­ar­minja­safns­ins, þeim Anitu Elef­sen og Örlygi Krist­finns­syni, verðlauna­grip­inn Sjón­ar­hól.

Mbl.is greinir frá. Sjá nánar þar.

Mynd: Af Mbl.is.
Texti: Mbl.is / Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is