Síldarball


Fyrsta vetrardag, laugardaginn 23. október, ætlar Siglfirðingafélagið – í
samstarfi við hljómsveitina Vana menn – að vera með síldarball í
Félagsheimilinu Seltjarnarnesi. Þar verður margt skemmtileg á
boðstólnum, Helgi Björnsson syngur meðal annars Sem lindin tær við ljóð Bjarka Árnasonar, flokkur frá Heiðari Ástvaldssyni mætir og Þuríður Sigurðardóttir startar ballinu með síldarlögum.

Allt sést þetta betur á meðfylgjandi auglýsingu.

 

Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is