Síldarævintýrið að hefjast


Síldardagar eru senn að baki, því með kertamessu í Siglufjarðarkirkju í kvöld kl. 20.00 hefst Síldarævintýrið formlega, eins og verið hefur undanfarinn áratug eða svo. Sóknarprestur mun leiða stundina en Þorvaldur Halldórsson sjá um tónlistarflutning.

Í gær var í Morgunblaðinu viðtal við Kristin Reimarsson, framkvæmdastjóra hátíðarinnar. Það má lesa hér fyrir neðan.

sildaraevintyrid_2016

Mynd og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.
Úrklippa: Úr Morgunblaðinu í gær.

image_print


SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is