Sigurvegari úr Aðalbakaríinu

Hákon Leó Hilmarsson, 21 árs Ólafsfirðingur hjá Aðalbakaranum á Siglufirði, bar sigur úr býtum í Nemakeppni Kornax í bakstri, sem lauk nýlega. Veitingageirinn.is sagði frá þessu í gær. Sjá líka hér.

Siglfirðingur.is óskar Hákoni innilega til hamingju.

Mynd: Komix.is.
Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.