Sigurbjörg landar fiski úr Barentshafi


Í gær var landað úr Sigurbjörgu ÓF 1 á Siglufirði fiski sem veiddur var í
Barentshafinu (norsku lögsögunni). Afli í 22 daga veiðiferð var 534
tonn, langmest þorskur ásamt lítilsháttar af ýsu. Frá þessu er greint á heimasíðu Ramma.

Sjá nánar hér.

Mynd: Fengin af heimasíðu Ramma.

Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is