Sigurbjörg landar á Siglufirði


Á laugardaginn var, 19. mars, kom Sigurbjörg  ÓF-1 til löndunar í Siglufirði eftir 22 daga veiðiferð í norsku lögsögunni, nánar tiltekið í Barentshafi. Heildarafli var 530 tonn, mest þorskur en einnig var ágætis ýsuveiði. Frá þessu er greint í dag á heimasíðu Ramma hf.

Sigurbjörg við Hafnarbryggju, daginn eftir heimkomuna úr Barentshafi.

Mynd og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is