Siglufjörður í morgunsárið


Það var fagurt að horfa yfir bæinn og út fjörðinn í morgun, eins og
þessi mynd Sveins Þorsteinssonar ber með sér. Hún var tekin árla, nánar
tiltekið um sexleytið.

Hún minnir okkur Siglfirðinga á hvað við í raun eigum. Og okkur ber að
standa tryggan vörð um það – upprunann, minningarnar, söguna.

Héðan erum við.

Það er ekki lítið.

Siglufjörður kl. 06.00 í morgun.

Mynd: Sveinn Þorsteinsson | svennith@simnet.is

Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is