Siglufjörður í frönskum blöðum


Siglufjörður er til umræðu í þekktustu blöðum Frakklands þessa dagana, eftir komu franskra blaðamanna hingað í byrjun maí til að kynna sér sögu­slóðir Siglu­fjarðars­yrpu Ragn­ars Jónas­son­ar. Þeir voru frá Elle, Le Fig­aro og Par­is Match og heimsóttu m.a. hús ömmu og afa Ragn­ars, sem er fyr­ir­mynd­in að heim­ili aðal­per­sónu Siglu­fjarðars­yrp­unn­ar. Snjó­blinda kom út í Frakklandi 12. maí síðastliðinn og var titill hennar SNJÓR.

Mynd og texti: Sigurður Ægisson | [email protected]
Úrklippur: Aðsendar.

image_print


SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]