Siglufjörður að morgni 17. júní 2014


Tíðindamaður og ljósmyndari Siglfirðings.is fór austur á land í morgun
en tók þó eina mynd eða svo af firðinum bjarta á þjóðhátíðardegi
Íslendinga áður en lagt var af stað, ekki síst til að gleðja þau sem fjarri voru og eru.

Innilega til hamingju með daginn, gott fólk.

Siglufjörður um áttaleytið í morgun.

Stærri mynd hér.

Mynd og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.


SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is