Siglufjörður 1938

Fréttavefnum var að berast merkilegt efni frá Danmörku, nánar tiltekið brot úr kvikmynd frá 1938, þar sem m.a. Siglufjörður er í brennidepli. Sjá hér og hér. Og líka hér, þar sem er að finna efni frá öðrum stöðum á Íslandi.

Mynd: Skjáskot úr einu kvikmyndabrotanna.
Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.