Siglufjarðarvegur ófær


Siglufjarðarvegur er ófær og verður ekki opnaður í dag, segir á heimasíðu Vegagerðarinnar. Hvað Ólafsfjarðarmúla varðar er snjóflóðahætta möguleg.

Mynd og texti: Sigurður Ægisson │ [email protected]

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]