Siglufjarðarvegur lokaður vegna snjóflóðahættu


Vegurinn frá Siglufirði að Fljótum er lokaður vegna snjóflóðahættu. Þetta kemur fram í tilkynningu sem var að berast frá Umferðarþjónustu Vegagerðarinnar. Í gærkvöldi fór að snjóa hér að nýju og þessa stundina er mikil ofankoma en næstum logn.

Staðan rúmlega 11.00 í morgun.

Mynd: Vegagerðin.

Texti: Umferðarþjónusta Vegagerðarinnar / Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is