Siglufjarðarvegur lokaður

Siglufjarðarvegi var lokað kl. 22.00 í kvöld vegna snjóflóðahættu. Þetta má lesa á heimasíðu Vegagerðarinnar.

Mynd: Vegagerðin.
Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.