Siglufjarðarvegur lokaður


Ófært er milli Siglufjarðar og Fljóta og óvissustigi (kóða B) var lýst yfir kl. 12.30 í dag varðandi snjóflóð í Ólafsfjarðarmúla.

Mynd: Vegagerðin.is.
Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is