Siglufjarðarkirkja opin í sumar


Eins og verið hefur undanfarin ár verður Siglufjarðarkirkja opin heimafólki og gestum til skoðunar frá kl. 13.00 til 17.00 alla daga, virka og helga, í sumar, svo fremi að ekki séu þar athafnir í gangi eða kirkjan upptekin út af einhverju öðru, s.s. tónleikum.

Mynd og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is