Siglufjarðarkirkja


Hátíðarguðsþjónusta verður í Siglufjarðarkirkju í dag og hefst hún kl. 14.00. Sr. Vigfús Þór Árnason prédikar og þjónar fyrir altari ásamt settum sóknarpresti, sr. Sigríði Mundu Jónsdóttur. Minnst verður 40 ára vígsluafmælis sr. Vigfúsar. Kaffiveitingar verða svo í boði Systrafélags Siglufjarðarkirkju í safnaðarheimilinu að athöfn lokinni.

Mynd og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is