Siglufjarðarbær 96 ára


Siglufjarðarbær hefur í dag fagnað 96 ára afmæli sínu og sólin
heiðrað hann með nærveru sinni, allt frá því hún kom upp snemma í
morgun. Og enn baða geislar hennar efstu fjallabrúnir. Ekki amalegt það.

Siglfirðingur.is óskar Fjallabyggðungum til hamingju með afmælisbarnið.

Fallegur hefur þessi afmælisdagur verið.

Svona var umhorfs á sjöunda tímanum í morgun.

Stærri mynd hér.

Mynd og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is