Sigló Hótel með opið hús


„Nú er komið að formlegri opnun hjá Sigló Hótel og er bæjarbúum Fjallabyggðar og öðrum boðið að koma í opið hús laugardaginn 18. júlí milli kl. 13-16. Með tilkomu Sigló Hótels opnar nýr bar og veitingastaður á hótelinu, en það eru Sunnubar sem verður opinn alla daga frá kl. 11-22 og Veitingastaðurinn Sunna sem verður opinn frá 18-22 alla daga.“ Héðinsfjörður.is greinir frá.

Sjá líka hér.

Mynd: Skjáskot af vefsíðu hótelsins.
Texti: Héðinsfjörður.is (Magnús Rúnar Magnússon) / Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print


SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is