Sigló Hótel að verða tilbúið


Framkvæmdum miðar vel við nýja hótelið á Siglufirði, Sigló Hótel, en þó næst ekki að opna það þann 1. júní nk. eins og að hafði verið stefnt. Róbert Guðfinnsson, athafnamaður á Siglufirði, áætlar að hótelið verði opnað um miðjan júní.“ Þetta segir í frétt í Morgunblaðinu í dag. Sjá nánar í meðfylgjandi úrklippu.

Ljósmynd: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.
Úrklippa: Skjáskot úr Morgunblaði dagsins.
Texti: Morgunblaðið / Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print


SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is