Sigló er snilld


Hinn 30. apríl síðastliðinn var greint frá heimsókn nemenda og kennara úr Menntaskólanum á Akureyri til Siglufjarðar. Var þarna um að ræða námsferð 1. bekkjar og tengdist atvinnusögu landsins. Nú hafa fjórir þessara nemenda sett inn myndbandsverkefni sitt úr ferðinni á Youtube.

Sjá hér.

Mynd: Skjáskot út téðu myndbandi.

Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is