Siglfirsk saga á toppnum


„Glæpasaga Ragnars Jónassonar, Snjóblinda, er í efsta sæti á lista Amazon í Bretlandi yfir mest seldu rafbækurnar. Bókin komst inn á lista yfir 100 mest seldu bækur Amazon.co.uk í gær og stökk strax í efsta sæti listans í gær og trónir þar enn.“ Viðskiptablaðið greinir frá þessu. Sjá líka hér.

Mynd: Skjáskot af frétt Viðskiptablaðsins.
Texti: Viðskiptablaðið / Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print


SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is