Siglfirsk norðurljós á Youtube


Árstími norðurljósanna er kominn. Þau vekja alltaf alhygli og það langt út fyrir landsteinana. Á Youtube er nú að finna myndband þar sem líta má þessi undur úr og yfir Siglufirði.

Sjá hér.

Mynd: Skjáskot úr téðu myndbandi.
Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

 

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is