Siglfirsk listaverk í grípandi auglýsingu


Í tímaritinu Iceland Magazine, 5. tölublaði 2014, er m.a. að finna
auglýsingu með glæsilegum skúlptúrum Aðalheiðar S. Eysteinsdóttur, sem
hvarvetna og alltaf vekja athygli – og ekki að furða. Umrætt tímarit
er gefið út af Imag ehf. og ritstjóri er Jón Kaldal. Því er dreift
ókeypis.

Stærri mynd hér.


Mynd: Skönnuð auglýsing úr Iceland Magazine.

Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is