Siglfirðingar í hvalaskoðun og sjóstöng


Siglfirðingur.is fór í hvalaskoðun og sjóstöng í dag í blíðskaparveðri með Níels Jónssyni EA 106, sem gerður er út frá Hauganesi. Þar er að finna elsta hvalaskoðunarfyrirtæki landsins, stofnað 1993. Í ljós kom að fleiri Siglfirðingar voru um borð, auk margra erlendra ferðamanna.

Sjá nánar hér.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is