Siglfirðingablaðið var að koma út


Fréttablað Siglfirðingafélagsins var að koma úr prentvélunum og er stútfullt af efni eins
og fyrri daginn. Þar er m.a. kynnt ný spennusaga eftir Ragnar Jónasson,
ný bók eftir Örlyg Kristfinnsson, ein dætra Sigurðar Sigurðssonar læknis segir frá
heimsókn fjölskyldunnar til Siglufjarðar í sumar og fleira og fleira.

Blaðið má nálgast hér.

Mynd: Skjáskot af forsíðu haustblaðsins sem var að koma út.

Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is