Sigfirskur læknir rannsakar ofurnæmar taugafrumur


„Snertiskynjun sumra getur orðið svo sársaukafull að þeir geta ekki sofið með sæng. Aðrir finna engan sársauka á sumum svæðum húðarinnar. Margir sykursýkissjúklingar kannast við þetta fyrirbæri. Dr. Páll Karlsson starfar á Háskólasjúkrahúsinu í Árósum rannsakar þetta ofurnæmi í taugafrumunum.” Þetta sagði á RÚV í gær, þar sem í kjölfarið var viðtal við Pál. Hann er Siglfirðingur.

Sjá hér.

Mynd: Aðsend.
Texti: RÚV / Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is