Síðasti sýningardagur


Þau sem enn hafa ekki litið inn á sýninguna í Ráðhúsi Fjallabyggðar, hvar safnarafélagið Þór heldur upp á 25 ára afmæli sitt, eru hvött til að láta verða af því á morgun, en þá er síðasti dagur hennar. Opið verður frá kl. 14.00-17.00 og aðgangur er ókeypis.

Mynd: Fengin af Netinu.
Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is