Sextíu börnum bjargað fyrir hálfri öld


Nú er nákvæmlega hálf öld síðan sextíu
fullnaðarprófsbörn frá Siglufirði lentu í hrakningum á heimleið úr
skólaferðalagi, 2.-3. júní 1961. Rúta sem flutti börnin festist í
Skarðinu og þau þurftu að hýrast í henni í margar klukkustundir, köld og
svöng. Jónas Ragnarsson, sem var í þessum hópi, rifjar hér upp
ferðalagið.

Þannig
leit Siglufjarðarskarð út 17. maí 1961, hálfum mánuði áður en
fullnaðarprófsnemendurnir lentu í hrakningum. Vatnslitamynd eftir Ragnar
Pál.

Mynd: Ragnar Páll Einarsson.

Texti: Jónas Ragnarsson | jr@jr.is

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is