Seinni áfangi þess að taka nýja aðveitustöð á Siglufirði í notkun


Á morgun og miðvikudag verður farið í seinni áfanga þess að taka nýja
aðveitustöð á Siglufirði í notkun. Í ljósi reynslunar í síðustu viku er
ljóst að allt getur gerst. RARIK stefnir að því að ná þessum áfanga án
þess að rafmagnið verði tekið. Það á að nást með því að
keyra varavélar á Siglufirði. Verkinu á að vera lokið seint á
miðvikudagskvöld.

Mynd: Fengin af Netinu.

Texti: Pétur Vopni Sigurðsson | PetSig@rarik.is

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is