Sea explorer 1


Skemmtiferðaskipið Sea Explorer 1, með 120 farþega innan borðs, kom til Siglufjarðar um kl. 13.00 í dag og er það í annað sinn þetta sumarið sem það heimsækir staðinn. Næsta skemmtiferðaskip verður hér kl. 08.00 þann 15. júní næstkomandi, Ocean Diamond, sem þá er að koma í þriðja sinn. Farþegar verða 190.

Mynd og texti: Sigurður Ægisson | [email protected]

image_print


SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]