Sauðkrækingar í heimsókn


Á morgun, frá kl. 11.15 til 12.45 verður barnastarf Siglufjarðarkirkju í
fullum gangi og frá kl. 17.00 til 18.00 verður svo almenn guðsþjónusta
þar í
boði Sauðkrækinga. Sr. Sigríður Gunnarsdóttir prédikar, Kirkjukór
Sauðárkróks syngur og Rögnvaldur Valbergsson leikur á orgel. Athugið
breyttan messutíma, sem verður þessi að mestu leyti í vetur, í
tilraunaskyni, en
óbreyttur þó um jól, áramót og páska.

Altaristafla Siglufjarðarkirkju,

eftir Gunnlaug Blöndal.

Mynd og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is