Nýsköpun í Fjallabyggð


Formaður atvinnumálanefndar Fjallabyggðar hefur kynnt hugmynd að samkeppni um nýsköpun í Fjallabyggð, sem lagt er til að verði hrundið í framkvæmd í ársbyrjun 2015. Er rætt um að óskað verði eftir samstarfi við Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar. Samkeppnin á að vera öllum opin, einstaklingum, hópum og fyrirtækjum. Héðinsfjörður.is greinir frá.

Mynd: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.
Texti: Héðinsfjörður.is (Magnús Rúnar Magnússon) / Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print


SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is