Salthúsið fær veggi


Nú er uppsetning fyrsta vegghluta Salthússins (áður Gæruhúss) hafin, norðurstafninn kominn upp, og ekki ólíklegt að tveir næstu veggpartar rísi á morgun. Svo er fyrirhugað að staga allt og binda saman fyrir hvassviðri næstu daga.

Hér koma nokkrar myndir.

Veggirnir komnir á staðinn.

Stærri mynd hér.

Norðurstafninn reistur.

Sama.

Sama.

Sama.

Sama.

Sama.

Sama.

Myndir: Sveinn Þorsteinsson | svennith@simnet.is / Örlygur Kristfinnsson |
orlygur@sild.is / Sigurður Ægisson
| sae@sae.is.

Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is