Salthúsið


Smiðir frá Byggingafélaginu Berg hafa undanfarna mánuði unnið við að lagfæra gólfbita og burðarvirki og endurnýja gólfið á efri hæðinni í Salthúsinu. Um er að ræða fyrsta áfanga vinnu innandyra þar, en stefnt er að því að taka húsið í notkun í áföngum eftir því sem verkinu miðar áfram.

Þetta má lesa á heimasíðu Síldarminjasafnins. Sjá nánar þar.

Myndir: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.
Texti: Síldarminjasafn Íslands / Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is