Salthúsið


Nú eru allir veggir Salthússins komnir upp, viku eftir að
gólfplatan var steypt. Er ljóst að hér er á ferðinni svipmikil bygging
sem mun sóma sér vel þarna innan um hin glæsihúsin.

Horft í suður.


Og í norður.


Hópurinn sem að þessu hefur staðið.

Myndir: Aðsendar.
Texti:
Sigurður Ægisson | sae@sae.is.


image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is