Saltað til vetrarins


Í morgun kl. 11.00 var bæjarbúum boðið að koma í Bátahúsið og salta sér
síld í fötur og aðstoðuðu þaulvanar stúlkur þá sem mættu. Í fyrra urðu
margir til að ná sér þar í vetrarforða af krydd- eða sykursíld,
enda um bæði hollan og góðan mat að ræða, og er þessi nýbreytni
Síldarminjasafnsins til mikillar fyrirmyndar og því til sóma. 

Sveinn Þorsteinsson fylgdist auðvitað með og tók eftirfarandi ljósmyndir.

Myndir: Sveinn Þorsteinsson | svennith@simnet.is

Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is